Forseti Afganistan býðst til að viðurkenna Talíbana Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 28. febrúar 2018 10:45 Ashraf Ghani, forseti Afganistan vill koma á friði í landinu. Vísir/Getty Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útlát til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Stórauka útlát til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24
Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19