Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2018 10:45 Glamour/Getty Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar. Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, segir styrk krakkana sem barist hafa fyrir breytingum á byssulöggjöfinni í Bandaríkjunum haft mikil áhrif á sig. Þess vegna hefur Gucci ákveðið að gefa hálfa milljón bandaríkjadala, eða um fimmtíu-milljónir íslenskra króna til styrktar mótmælagöngunni sem verður í Washington í mars, sem ber nafnið ,,March for Our Lives." ,,Við stöndum með March for Our Lives og þeim óhræddu nemendum sem krefjast þess að líf þeirra og öryggi séu í fyrirrúmi," segir ítalska tískuhúsið í yfirlýsingu um málið. Það er spurning hvort að fleiri fyrirtæki og jafnvel tískuhús taki þetta til fyrirmyndar.
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour