Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi! Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Nú erum við hættar að hlusta á veðurspána, því það er alveg komið gott. Klæðum okkur í (nánast) það sem við viljum og vonum það besta! Við erum komnar í örlítið vorskap þó að veðrið sé ekki sammála. Helgin er framundan og þetta er það sem við viljum klæðast. Það er alltaf skemmtilegt þegar nýjungar bætast við í íslenskum tískuvöruverslunum, en danska merkið Envii fæst nú í Galleri Sautján, frá og með deginum í dag. Envii er á frábæru verði, og er hægt að fá skemmtilegar flíkur, allt frá hversdagslegum og þægilegum prjónapeysum yfir í bleika jakka og kjóla. Við settum saman fjögur skemmtileg dress fyrir helgina, þar sem Envii er í aðalhlutverki. Köflótti rykfrakkinn og gallajakkinn mættu alveg bætast við okkar fataskáp sem fyrst, en við sjáum mikið notagildi í þeim flíkum. Góða helgi!
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour