María Þórísdóttir í „Ólympíuliði“ Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 22:30 María Þórísdóttir. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir standa yfir í Pyeongchang í Suður-Kóreu eins og hefur varla farið framhjá neinum. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að halda upp á Ólympíuleikana með aðeins öðruvísi umfjöllun um leikmenn sína. Chelsea lét nefnilega teikna myndir af fótboltafólki sínu eins og það væri þátttakandi í Ólympíugrein. Hin norsk-íslenska María Þórisdóttir spilar með kvennaliði Chelsea og hún er í hópi þeirra sem voru sett í „Ólympíulið“ Chelsea. María er í bobsleðaliðinu ásamt nokkrum félögum sínum í kvennaliðinu. Þarna má líka sjá skíðaskotfimikappann Cesc Fabregas, sleðamennina Álvaro Morata og Olivier Giroud, íshokkímarkvörðinn Thibaut Courtois, skíðagöngumanninn N'Golo Kanté, svigkappann Eden Hazard og skautadansarann Victor Moses. Twitter-síða Chelsea hefur verið uppfullt af þessum teikningum í dag en margar þeirra má sjá hér fyrir neðan.@Cesc4official will need all his accuracy for this one… he’s in the biathlon! pic.twitter.com/wc5MupMCEj — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018‘Feel the rhythm, feel the rhyme!’ It’s @ChelseaLFC’s Scandinavian quartet who make up our bobsleigh team! pic.twitter.com/8BAUVPkYPH — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018And in cross-country, it’s our marathon man @nglkante pic.twitter.com/ndfCHUXgey — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Ever-graceful with a sharp turn of speed, @VictorMoses is our flying figure skater! pic.twitter.com/eZ0WLLot9V— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 With the #WinterOlympics in full flow, we’ve chosen our very own team to represent the Blues! Starting us off, @EthanAmp4 is the star snowboarder! pic.twitter.com/vlpR2ZCXfr — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018 Our skeleton duo are the front men, @AlvaroMorata and @_OlivierGiroud_! pic.twitter.com/m5pQx9TIbT— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018@ThibautCourtois is our familiar face between the sticks, this time on ice! pic.twitter.com/XE2798iF5k — Chelsea FC (@ChelseaFC) February 22, 2018
Enski boltinn Ólympíuleikar Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira