Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Nýtt hár Kim Kardashian Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Nýtt hár Kim Kardashian Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour