Þaktar lit á tískupallinum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2018 16:00 Glamour/Getty Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Það var greinilegt að Jackie Kennedy var innblástur Jeremy Scott yfirhönnuðs Moschino þegar hann sýndi haust og vetrarlínu tískuhússins í Mílanó í gær. Pilsadragtir og blásið hár eins og klipp út úr sjöunda áratuginum voru lykilflíkur í línunni og var litadýrðin út um allt. Meira að segja voru fyrirsæturnar málaða frá toppi til táar, það hefur eitthvað gengið á hjá förðunarteyminu baksviðs. Skemmtilegt og gaf óneitanlega litríkum flíkum skemmtilegt yfirbragð.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour