Litrík dagskrá á frönskum nótum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2018 17:00 Duo Ultima hefur verið til í þrettán ár, gefið út þrjá diska og farið víða um veröldina. Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim. Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sæl og blessuð, byrjar Aladár Rácz píanóleikari símtalið þegar ég slæ á þráðinn til að forvitnast um tónleika Duo Ultima í kvöld í Norræna húsinu sem hefjast klukkan 20. Mér léttir við að heyra hversu góða íslensku hann talar og segi honum það. „Það er nú bara fyrsta setningin,“ segir hann prakkaralega – þó annað komi á daginn. French Connection er yfirskrift tónleikanna í Norræna, þeir tilheyra röðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Þar ætla þeir Aladár Rácz og Guido Bäumer, sem spilar á alt-saxófón, að flytja litríka dagskrá á frönskum nótum. „Af hverju? Við gáfum út disk með þessu heiti árið 2017, French Connection, og þetta eru lögin af honum, öll eftir frönsk tónskáld.“ Aladár Rácz kveðst hafa búið á Íslandi í átján ár, þar af fjórtán á Húsavík. Hann og Guido Bäumer hafa starfað saman í þrettán ár og haldið fjölda tónleika á Íslandi og víða um heim.
Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira