Elísabet Bretadrottning á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Þær eru nú margar tískudrottningarnar sem prýða fremsta bekk á helstu sýningum heimsins en í gær settist alvöru drottning, sjálf Elísabet Bretadrottning, á fremsta bekk sýningar Richard Quinn. Quinn vann til verðlauna breska tískuráðsins eða inaugural Queen Elizabeth II Award for British Design og tók við þeim eftir sýningu frá Elísabetu sjálfri. Það kom flestum á óvart þegar Elísabet heiðraði selskapinn með nærveru sinni en búið var að setja bláan púða í stól hennar á fremsta bekk þar sem hún sat í góðu yfirlæti við hliðin á Önnu Wintour, ritstjóra bandaríska Vogue. Eins og myndirnar gefa til kynna fór vel á með þeim tveimur, og Anna tók ekki niður sólgleraugun, ekki einu sinni fyrir drottninguna.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour