Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour