Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Blái Dior herinn Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour