Upp með sólgleraugun Ritstjórn skrifar 10. mars 2018 08:00 Glamour/Getty Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér. Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kynlíf á túr Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour
Því minni því betri - það er mottó sólgleraugnatískunnar í ár og gestir tískuvikunnar í París hikuðu ekki við að skarta þessu trendi um leið og sú gula lét sjá sig. Lítil sólgleraugu og jafnvel umgjarðir með svokölluðu kattarsniði (e.cat eye) voru áberandi og að okkar mati er þetta trend þar sem flestir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Svört, hvít og rauð - sólgleraugu er fylgihlutur á frekar breiðu verðbili og eitthvað sem flestir geta leyft sér að endurnýja fyrir sumarið. Fáum innblástur frá þessum dömum hér.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Beyonce í sérsaumuðu Balmain og Gucci Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kynlíf á túr Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour