„Þetta var hræðileg upplifun“ Ritstjórn skrifar 9. mars 2018 16:00 Glamour/Getty Söngkonan Demi Lovato er í stóru viðtali við Billboard Magazine þar sem hún opnar sig um allt milli himins og jarðar. Meðal annars um upplifun sína frá Met Gala árið 2016, sem hún hefur áður talað um að var ekki skemmtilegt kvöld fyrir hana. Lovato mætti ásamt hönnuðinum Jeremy Scott sem hannar fyrir Moschino og klæddi hana og Nicky Minaj fyrir þetta stóra tískugóðverðaviðburð sem er á hverju ári, fyrsta mánudaginn í maí. „Þetta var hræðileg upplifun. Einn frægur einstaklingur var svo mikil tík að það var ömurlegt að vera i kringum viðkomandi. Svo mikil klisja. Ég man að ég mér leið svo illa að ég var næstum byrjuð aftur að drekka,“ segir Lovato í viðtalinu en hún er búin að vera edrú í fimm ár og segist hafa farið beint heim, farið úr sparidressinu og mætt á AA fund í jogginggalla en ennþá með skartgripina og förðunina frá kvöldinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún opnar sig um kvöldið fyrir tveimur árum síðan en hún deildi mynd á Instagram af sér, Nicki Minaj og Jeremy Scott - og það er spurning hvort umræddum frægi einstaklingur sé á myndinni? Við verðum að viðurkenna það að það sést á myndunum að Lovato var ekkert sérstaklega hress þetta kvöld. This picture pretty much summed up my first and probably last met #cool #sofuckingawkward #notforme #sweatpants #forensicfiles #whatsgood p.s. some of y'all need to learn how to take a joke.. I'm obviously laughing at the fact that 1. I look incredibly awkward and 2. That the shade being thrown in this picture actually gives me life A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on May 3, 2016 at 5:29pm PDT Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour
Söngkonan Demi Lovato er í stóru viðtali við Billboard Magazine þar sem hún opnar sig um allt milli himins og jarðar. Meðal annars um upplifun sína frá Met Gala árið 2016, sem hún hefur áður talað um að var ekki skemmtilegt kvöld fyrir hana. Lovato mætti ásamt hönnuðinum Jeremy Scott sem hannar fyrir Moschino og klæddi hana og Nicky Minaj fyrir þetta stóra tískugóðverðaviðburð sem er á hverju ári, fyrsta mánudaginn í maí. „Þetta var hræðileg upplifun. Einn frægur einstaklingur var svo mikil tík að það var ömurlegt að vera i kringum viðkomandi. Svo mikil klisja. Ég man að ég mér leið svo illa að ég var næstum byrjuð aftur að drekka,“ segir Lovato í viðtalinu en hún er búin að vera edrú í fimm ár og segist hafa farið beint heim, farið úr sparidressinu og mætt á AA fund í jogginggalla en ennþá með skartgripina og förðunina frá kvöldinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún opnar sig um kvöldið fyrir tveimur árum síðan en hún deildi mynd á Instagram af sér, Nicki Minaj og Jeremy Scott - og það er spurning hvort umræddum frægi einstaklingur sé á myndinni? Við verðum að viðurkenna það að það sést á myndunum að Lovato var ekkert sérstaklega hress þetta kvöld. This picture pretty much summed up my first and probably last met #cool #sofuckingawkward #notforme #sweatpants #forensicfiles #whatsgood p.s. some of y'all need to learn how to take a joke.. I'm obviously laughing at the fact that 1. I look incredibly awkward and 2. That the shade being thrown in this picture actually gives me life A post shared by Demi Lovato (@ddlovato) on May 3, 2016 at 5:29pm PDT
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour