Draumakápur hjá Loewe Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe. Mest lesið Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour
Yfirhafnir fyrir öll tilefni voru í aðalhlutverki hjá Jonathan Anderson, listrænum stjórnanda tískuhússins Loewe. Allt frá leðurkápum yfir í vel sniðna dragtarjakka, þessi lína hefur að geyma allar þær yfirhafnir sem okkur dreymir um á haustin. Við Íslendingar þurfum nefnilega að eiga góða yfirhöfn. Í haust skulum við horfa til brúna litarins, því hann passar við allt og gerir gráa daga aðeins litríkari. Þó að bjart sé úti núna þá þurfum við ennþá á góðri yfirhöfn að halda, og við værum alveg til í þessar frá Loewe.
Mest lesið Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Celine Dion er drottning tískuvikunnar í ár Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Beint í djúpsteiktan kjúkling eftir Óskarinn Glamour