Töskur sem ekkert kemst í Ritstjórn skrifar 8. mars 2018 09:30 Glamour/Getty Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur. Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour
Sýning Jacquemus á tískuvikunni í París vakti mikla athygli, en ungi hönnuðurinn Simon Porte Jacquemus hefur skotist hratt upp í tískuheiminum síðasta ár. Stuttir kjólar og pínulitlir bolir voru partur af línunni hans, en það sem var mest áberandi voru þessar pínulitlu töskur. Töskurnar voru bæði litlar handtöskur eða eins og hálsmen, litlir pokar. Það er ekki víst að nokkuð komist ofan í töskurnar, allavega ekki mikið meira en varalitur.
Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour