Túperað hár hjá Miu Miu Ritstjórn skrifar 7. mars 2018 13:00 Glamour/Getty Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki. Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour
Tískusýning Miu Miu var ein sú síðasta á tískuvikunni í París og varð engin fyrir vonbrigðum með þessa sýningu. Miuccia Prada, listrænn stjórnandi merkisins, túlkar konurnar alltaf á svo skemmtilegan hátt og kemur með ferskan andblæ á hverri tískuviku. Hárið á tískupallinum vakti mikla athygli, en það var rosalega mikið túperað. Augnmálningin var líka áberandi, þar sem svartur og þykkur augnblýantur prýddi hverja fyrirsætu. Verða þetta aðal förðunar - og hártrend haustsins? Kannski ekki svona ýkt, vonum ekki.
Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour