Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Ritstjórn skrifar 6. mars 2018 09:00 Glamour/Getty Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Það eru svo sannarlega bjartir tímar framundan og vorið rétt handan við hornið. Þetta er samt erfiður tími þar sem er kalt úti en bjart og mikilvægt að geta klætt sig í og úr eftir hentisemi. Í París er svo sannarlega að koma vor og ber skóbúnaður tískuvikugesta það svo sannarlega með sér en strigaskórinn er heitasti skórinn þetta árið. Snjóstormur var samt að hrella gesti fyrir helgi og var þá dúnúlpan dregin fram - strigaskórinn og dúnúlpan er einmitt samsetning sem hentar vel hér á landi á þessum tíma árs. Við mælum með þessum innblæstri hér.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour