Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour