Bað konur í salnum að standa upp með sér Ritstjórn skrifar 5. mars 2018 10:30 Glamour/Getty Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour
Leikkonan Frances McDormand vann Óskarinn í nótt fyrir leik sinn í myndinni Three Billboards Outside Ebbing, Missisippi. Í ræðunni sinni bað hún aðrar konur í salnum sem tilnefndar voru að standa upp með sér. Frances mætti í fallegum gulllituðum og svörtum síðkjól og alveg ómáluð. Hún sleppir því ávallt að mæta á rauða dregilinn og varð engin undantekning á því í gærkvöldi. Hér fyrir neðan er ræðan hennar.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour Frumkvöðull förðunarkennslumyndbandanna hættir Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour