Sjáðu Messi-takta Birnis, sprellimark Guðmundar og hin mörkin úr stórsigri Fjölnis 5. mars 2018 09:30 Fjölnir vann glæsilegan sigur á Stjörnunni í þriðju umferð riðils þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Egilshöllinni í gærkvöldi, 5-2, en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Mörkin í leiknum voru ekki bara mörg heldur voru þau flest öll nokkuð glæsileg. Markasúpan hófst á 17. mínútu þegar að Anton Freyr Ársælsson þrumaði boltanum í slána og inn fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir komst í 2-0 áður en Guðmundur Steinn Hafsteinsson minnkaði muninn þegar að Þórður Ingason, markvörður og fyrirliði Fjölnis, skaut boltanum í hann og í markið. Klaufalegt en skondið mark. Stjarnan jafnaði metin á 30. mínútu og staðan 2-2 í hálfleik en á 56. mínútu kom hinn stóri og stæðilegi Ægir Jarl Jónasson Fjölni aftur yfir með skalla langt utan úr teig yfir Terrence William Dietrich í marki Stjörnunnar, 3-2. Þórir Guðjónsson skoraði svo fjórða mark Fjölnis úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar en síðasta mark leiksins var afskaplega glæsilegt. Það skoraði Birnir Snær Ingason á 68. mínútu. Birnir fékk boltann á miðjum vellinum og tók á sprett að marki. Hann fíflaði Óttar Bjarna Guðmundsson upp úr skónum rétt fyrir framan vítateiginn og fór svo illa með Baldur Sigurðsson áður en hann renndi boltanum snyrtilega í netið. Hugguleg Messi-tilþrif hjá Birni Snæ sem hefur verið að spila vel á undirbúningstímabilinu. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar á undirbúningstímabilinu en liðið vann alla fjóra leiki síðan í Fótbolti.net-mótinu á leið sinni til sigurs þar og var búið að vinna fyrstu tvo leikina í Lengjubikarnum. Það sem meira er var Stjarnan aðeins búin að fá á sig tvö mörk í þessum sex leikjum þannig Fjölnir meira en tvöfaldaði þann fjölda í leiknum. Markasúpuna má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Fjölnir vann glæsilegan sigur á Stjörnunni í þriðju umferð riðils þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í Egilshöllinni í gærkvöldi, 5-2, en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Mörkin í leiknum voru ekki bara mörg heldur voru þau flest öll nokkuð glæsileg. Markasúpan hófst á 17. mínútu þegar að Anton Freyr Ársælsson þrumaði boltanum í slána og inn fyrir Grafarvogsliðið. Fjölnir komst í 2-0 áður en Guðmundur Steinn Hafsteinsson minnkaði muninn þegar að Þórður Ingason, markvörður og fyrirliði Fjölnis, skaut boltanum í hann og í markið. Klaufalegt en skondið mark. Stjarnan jafnaði metin á 30. mínútu og staðan 2-2 í hálfleik en á 56. mínútu kom hinn stóri og stæðilegi Ægir Jarl Jónasson Fjölni aftur yfir með skalla langt utan úr teig yfir Terrence William Dietrich í marki Stjörnunnar, 3-2. Þórir Guðjónsson skoraði svo fjórða mark Fjölnis úr vítaspyrnu fimm mínútum síðar en síðasta mark leiksins var afskaplega glæsilegt. Það skoraði Birnir Snær Ingason á 68. mínútu. Birnir fékk boltann á miðjum vellinum og tók á sprett að marki. Hann fíflaði Óttar Bjarna Guðmundsson upp úr skónum rétt fyrir framan vítateiginn og fór svo illa með Baldur Sigurðsson áður en hann renndi boltanum snyrtilega í netið. Hugguleg Messi-tilþrif hjá Birni Snæ sem hefur verið að spila vel á undirbúningstímabilinu. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar á undirbúningstímabilinu en liðið vann alla fjóra leiki síðan í Fótbolti.net-mótinu á leið sinni til sigurs þar og var búið að vinna fyrstu tvo leikina í Lengjubikarnum. Það sem meira er var Stjarnan aðeins búin að fá á sig tvö mörk í þessum sex leikjum þannig Fjölnir meira en tvöfaldaði þann fjölda í leiknum. Markasúpuna má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira