Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour