Skær maskari hjá Dries Van Noten Ritstjórn skrifar 2. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til. Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour
Hönnuðurinn Dries Van Noten sýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum á tískuvikunni í París. Þó að fallegur fatnaður hans standi ávallt upp úr þá var samt gaman að sjá förðunina á sýningunni, en þar var leikið sér með alls konar liti. Förðunin var höfð einföld, fyrir utan eitt mikilvægt atriði. Litaðir maskarar. Maskari í bleikum, bláum, appelsínugulum og rauðum, og mikið af honum. Prófaðu þig áfram með litaða maskara nú þegar loksins er farið að birta til.
Mest lesið Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour