Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Sýning Maison Margiela var sýnd á tískuvikunni í París, þar sem John Galliano er listrænn stjórnandi. Fyrir þessa línu mætti áætla að hann héldi að heimsendir væri á leiðinni, þar sem fötin voru í þá áttina. Hlífðarjakkar, skíðastrigaskór og vatnsheldir hattar voru mjög áberandi. Úlpurnar og yfirhafnirnar voru mjög stórar, og margar hverjar úr endurskins- og glansandi efni. Talandi um línuna, sagði Galliano að hann hefði ímyndað sér hverju hann hendir yfir sig þegar hann fer út að labba með hundinn sinn, og hló að því að þetta hefði verið útkoman. Þessi plasthattur yrði allavega sniðugur fyrir okkur Íslendinga. Skemmtileg lína og áhugaverð, og spennandi verður að vita hvort þessir strigaskór munu ganga lengra en bara tískupallinn.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour