Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Ritstjórn skrifar 1. mars 2018 12:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy. Mest lesið Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur verið ráðinn til Burberry, en þar tekur hann við af Christopher Bailey, sem lét af störfum hjá breska tískuhúsinu eftir sautján ár. Riccardo var áður hjá Givenchy í tæpan áratug. Riccardo er einn færasti fatahönnuðurinn heims í dag, og er talinn hafa gjörsamlega snúið tískuhúsi Givenchy við. Svartur og dimmur stíll hans hefur einkennt Givenchy síðustu ár, þannig það verður spennandi að sjá hvað hann gerir með Burberry. Rooney Mara og Riccardo Tisci.Þessi taska varð gríðarlega vinsæl hjá Givenchy.
Mest lesið Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Kynslóð eftir kynslóð Glamour Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour