Bryan Cranston segist staddur á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. mars 2018 22:18 Bryan Cranston er Íslendingum eflaust flestum kunnur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Breaking Bad. Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. Þá sagði hann aðdáendum sínum frá skoplegu tannburstunar-óhappi en Nútíminn greindi fyrst frá komu leikarans. „Ég er með litla ferðatannburstann minn, vegna þess að ég er á Íslandi, og svo dró ég fram tannkremið mitt og setti á tannburstann og byrjaði að bursta,“ segir Cranston í myndbandinu sem hann tekur upp á símann sinn inni á ótilgreindu baðherbergi. Cranston lýsir því svo hvernig bragðið af tannkreminu hafi komið sér óþægilega á óvart. „Þetta er líklega versta tannkrem sem ég hef smakkað,“ segist Cranston hafa hugsað með sér. Að lokum sýnir Cranston fylgjendum sínum túpuna, sem reyndist hafa verið fótasmyrsl. Skýringin á slæma bragðinu sé því fundin. Bryan Cranston er Íslendingum eflaust flestum kunnur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Breaking Bad. Þar fór hann með hlutverk kennarans og eiturlyfjabarónsins Walters White. Þá lék hann einnig föður söguhetju þáttanna Malcolm in the Middle sem sýndir voru á SkjáEinum. Ekki er ljóst hvers vegna Cranston hefur ákveðið að sækja Ísland heim né hversu lengi hann mun dvelja hér á landi. At least I won't get athlete's mouth! A post shared by Bryan Cranston (@bryancranston) on Mar 15, 2018 at 1:54pm PDT Íslandsvinir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira
Bandaríski leikarinn Bryan Cranston virðist vera staddur á Íslandi ef marka má myndband sem hann deildi á Instagram-reikningi sínum í kvöld. Þá sagði hann aðdáendum sínum frá skoplegu tannburstunar-óhappi en Nútíminn greindi fyrst frá komu leikarans. „Ég er með litla ferðatannburstann minn, vegna þess að ég er á Íslandi, og svo dró ég fram tannkremið mitt og setti á tannburstann og byrjaði að bursta,“ segir Cranston í myndbandinu sem hann tekur upp á símann sinn inni á ótilgreindu baðherbergi. Cranston lýsir því svo hvernig bragðið af tannkreminu hafi komið sér óþægilega á óvart. „Þetta er líklega versta tannkrem sem ég hef smakkað,“ segist Cranston hafa hugsað með sér. Að lokum sýnir Cranston fylgjendum sínum túpuna, sem reyndist hafa verið fótasmyrsl. Skýringin á slæma bragðinu sé því fundin. Bryan Cranston er Íslendingum eflaust flestum kunnur fyrir leik sinn í þáttaröðinni Breaking Bad. Þar fór hann með hlutverk kennarans og eiturlyfjabarónsins Walters White. Þá lék hann einnig föður söguhetju þáttanna Malcolm in the Middle sem sýndir voru á SkjáEinum. Ekki er ljóst hvers vegna Cranston hefur ákveðið að sækja Ísland heim né hversu lengi hann mun dvelja hér á landi. At least I won't get athlete's mouth! A post shared by Bryan Cranston (@bryancranston) on Mar 15, 2018 at 1:54pm PDT
Íslandsvinir Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sjá meira