Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 11:00 Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli
Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour