Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour