Hætt saman eftir tveggja ára samband Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018 Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid og söngvarinn Zayn Malik eru hætt saman eftir tveggja ára samband. Þetta staðfestu þau bæði á Twitter í dag í fallegum yfirlýsingum til hvors annars. Malik segir bera mikla virðingu fyrir Hadid sem vini og konu og að þau hafi átt tvö yndisleg ár. Hadid tekur í sama streng, lofsamar Malik og sambandið. Þá þakka þau bæði aðdáendum sínum fyrir að bera viðringu fyrir einkalífi þeirra á þessari stundu. Hægt er að sjá tístin þeirra í heild sinni neðst í fréttinni. Þetta var ekki bara fallegt samband heldur falleg sambandsslit. Hadid og Malik voru áberandi par og vinsæl meðal götutískuljósmyndara enda með eindæmum smekkleg, saman og í sitthvort lagi. Við tókum saman nokkur góð móment af parinu sem var og er. pic.twitter.com/4st0iU9zHg— zayn (@zaynmalik) March 13, 2018 pic.twitter.com/dEDHlyH8P3— Gigi Hadid (@GiGiHadid) March 13, 2018
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour