Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Rihanna og Drake staðfesta ást sína Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Í gegnsæjum kjól í Cannes Glamour