Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour