Sextándi oddaleikur Friðriks Inga á þjálfaraferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2018 13:00 Friðrik Ingi Rúnarsson Vísir/Ernir Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar tókst að jafna metin í einvíginu með tveimur sigurleikjum í röð en Haukarnir, sem töpuðu aldrei meira en tveimur leikjum í röð í deildarkeppninni, búa að því núna að vera á heimavelli. Mesti reynsluboltinn í kvöld er hinsvegar við stjórnvölinn hjá Keflavíkurliðinu. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkurliðsins, þekkir nefnilega þjálfara best, að vera í oddaleik í úrslitakeppni. Leikurinn í kvöld verður sextándi oddaleikur hans sem þjálfari í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla. Það eru 27 ár síðan að Friðrik Ingi stýrði í liði í fyrsta sinn í oddaleik og það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 1991. Friðrik Ingi og lærisveinar hans í Njarðvík unnu þá Keflavík og tryggðu sér titilinn. Friðrik var þá enn aðeins 22 ára gamall en búinn að gera lið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari. Friðrik Ingi fór ekki í oddaleik í fyrra en var þá búinn að fara í gegnum tvo oddaleiki á fjórum af síðustu fimm tímabilum sínum sem þjálfari í úrvalsdeildinni. Tímabilin 1997-98, 2002-03, 2003-04, 2014-15 og 2015-16 þá fór Friðrik Ingi í tvo oddaleiki með sínum liðum. Friðrik Ingi hefur unnið 9 af 15 oddaleikjum sínum á þjálfaraferlinum og gæti því náð tíunda sigrinum í kvöld. Hann horfir til þess að í öllum fimm oddaleikjum hans í átta liða úrslitum þá hefur hann fagnað sigri. Hann gerði það með Njarðvík 1998, með Grindavík 2003 og 2004 og svo með Njarðvík 2015 og 2016. Kollegi Friðriks Inga hjá Haukum, Ívar Ásgrímsson, er á leiðinni í sinn fimmta oddaleik í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla og hefur tvisvar af fagnað sigri í þessum fjórum leikjum.Oddaleikir Friðriks Inga í úrslitakeppni karla og sigurhlutfall:Átta liða úrslit - oddaleikir um sæti í undanúrslitum 5 leikir - 5 sigrar - 100% sigurhlutfallUndanúrslit - oddaleikir um sæti í lokaúrslitum 8 leikir - 3 sigrar - 38% sigurhlutfallLokaúrslit - oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn 2 leikir - 1 sigur - 50% sigurhlutfallSamtals - allir oddaleikir 15 leikir- 9 sigrar - 60% sigurhlutfall10 oddaleikir með Njarðvík (5 sigrar - 50% sigurhlutfall)5 oddaleikir með Grindavík (4 sigrar - 80% sigurhlutfall)Fyrsti oddaleikur hans með Keflavík Dominos-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Ef einhver þekkir allar hliðar á oddaleikjum í úrslitakeppni íslenska körfuboltans þá er það þjálfari Keflvíkinga. Haukar taka á móti Keflavík á Ásvöllum í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 á Ásvöllum og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflvíkingar tókst að jafna metin í einvíginu með tveimur sigurleikjum í röð en Haukarnir, sem töpuðu aldrei meira en tveimur leikjum í röð í deildarkeppninni, búa að því núna að vera á heimavelli. Mesti reynsluboltinn í kvöld er hinsvegar við stjórnvölinn hjá Keflavíkurliðinu. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkurliðsins, þekkir nefnilega þjálfara best, að vera í oddaleik í úrslitakeppni. Leikurinn í kvöld verður sextándi oddaleikur hans sem þjálfari í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla. Það eru 27 ár síðan að Friðrik Ingi stýrði í liði í fyrsta sinn í oddaleik og það var úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn árið 1991. Friðrik Ingi og lærisveinar hans í Njarðvík unnu þá Keflavík og tryggðu sér titilinn. Friðrik var þá enn aðeins 22 ára gamall en búinn að gera lið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari. Friðrik Ingi fór ekki í oddaleik í fyrra en var þá búinn að fara í gegnum tvo oddaleiki á fjórum af síðustu fimm tímabilum sínum sem þjálfari í úrvalsdeildinni. Tímabilin 1997-98, 2002-03, 2003-04, 2014-15 og 2015-16 þá fór Friðrik Ingi í tvo oddaleiki með sínum liðum. Friðrik Ingi hefur unnið 9 af 15 oddaleikjum sínum á þjálfaraferlinum og gæti því náð tíunda sigrinum í kvöld. Hann horfir til þess að í öllum fimm oddaleikjum hans í átta liða úrslitum þá hefur hann fagnað sigri. Hann gerði það með Njarðvík 1998, með Grindavík 2003 og 2004 og svo með Njarðvík 2015 og 2016. Kollegi Friðriks Inga hjá Haukum, Ívar Ásgrímsson, er á leiðinni í sinn fimmta oddaleik í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla og hefur tvisvar af fagnað sigri í þessum fjórum leikjum.Oddaleikir Friðriks Inga í úrslitakeppni karla og sigurhlutfall:Átta liða úrslit - oddaleikir um sæti í undanúrslitum 5 leikir - 5 sigrar - 100% sigurhlutfallUndanúrslit - oddaleikir um sæti í lokaúrslitum 8 leikir - 3 sigrar - 38% sigurhlutfallLokaúrslit - oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn 2 leikir - 1 sigur - 50% sigurhlutfallSamtals - allir oddaleikir 15 leikir- 9 sigrar - 60% sigurhlutfall10 oddaleikir með Njarðvík (5 sigrar - 50% sigurhlutfall)5 oddaleikir með Grindavík (4 sigrar - 80% sigurhlutfall)Fyrsti oddaleikur hans með Keflavík
Dominos-deild karla Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum