Þórir um Lengjubikarinn: „Ástæðan er HM“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2018 19:30 Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.” Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Margir hafa furðað sig á því að flest íslensku félögin, í tveimur efstu deildunum karlamegin, spila ekki keppnisleik í um mánuð þangað til að Íslandsmótið hefst. Einungis undanúrslitin og úrslitin eru eftir þegar mánuður er þangað til flautað verður til leiks í Pepsi-deild karla. Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og núverandi meðlimur stjórnar í samtökunum Íslenskur toppfótbolti segir að það séu eðlilegar skýringar á og menn hefðu getað komið athugasemdum á framfæri mun fyrr en nú. „Ég hef fylgst með þessari umræðu og menn þurfa að hafa ákveðna hluti á hreinu. Mótanefndin setti mótið upp og sendi út í byrjun desember og félögin gátu gert athugasemd þá,” sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ástæðan fyrir því að þetta er með öðrum hætti núna en oft áður er HM. Það er nokkuð langur tími sem við getum ekki spilað og þurftum við því að færa bikarkeppnina framar. Sum fyrstu deildarliðin sem eru að spila með liðunum í efstu deildinni í Lengjubikarnum eru að spila í bikarnum um miðjan apríl.” „Auk þess þá kemur páskafrí og utanferðir félaga eru frá 20. mars og síðustu liðin eru að koma heim í kringum 20. apríl. Það er margt sem kemur til að það þarf að færa mótið; byrja fyrr og hætta því seinna,” en er hægt að tala um klúður? „Í mínum huga er þetta alls ekki klúður. Það er verið að bregðast við sérstökum aðstæðum. Reglugerð um Lengjubikarinn tekur breytingum frá ári til árs og það er enginn að segja að fyrirkomulagið verði það sama og næsta ári. Ég er einnig sannfærður um það að það verði ekki sama á næsta ári.”
Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira