Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 21:06 Chrissy Teigen Glamour/Getty Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018 Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour