Iceland Airwaves kynnir fyrstu listamennina til leiks Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2018 16:30 SUPERORGANISM kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“: Airwaves Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Iceland Airwaves hefur nú tilkynnt fyrstu böndin sem koma fram á hátíðinni sem fram fer 7.-10. nóvember. Í þessari fyrstu tilkynningu má sjá 25 bönd frá tíu löndum en forsvarsmenn Iceland Airwaves munu á næstu mánuðum tilkynna um hundrað bönd sem spila á hátíðinni. Þetta er í tuttugasta skipti sem tónlistarhátíðin fer fram í Reykjavík en hún var fyrst haldin ári 1998. Hér að neðan má sjá fyrstu nöfnin sem koma fram:ERLENDIR LISTAMENN SEM KYNNTIR VORU Í DAG: FONTAINES D.C. (IE)GIRLHOOD (UK)GIRL RAY (UK)JADE BIRD (UK)JOCKSTRAP (UK)MAVI PHOENIX (AT)NAAZ (NL)THE ORIELLES (UK)SASSY 009 (NO)SCARLET PLEASURE (DK)SOCCER MOMMY (USA)SUPERORGANISM (UK)TOMMY CASH (EE)ÍSLENSK BÖND SEM KYNNT VORU Í DAG: AGENT FRESCOAUÐURBETWEEN MOUNTAINSBRÍETCYBERHUGARJÚNÍUS MEYVANTKIRIYAMA FAMILYRYTHMATIKSNORRI HELGASONSYKURÚLFUR ÚLFURUNA STEFVALDIMARWARMLAND Hér fyrir neðan má sjá Tommy Cash flytja smellinn sinn Winaloto í „A Colors Show“:
Airwaves Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira