Nasa-salurinn rifinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2018 15:57 Frá niðurrifinu eftir hádegi í dag. Vísir/Egill Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Framkvæmdir á Landssímareitnum svokallaða við Austurvöll hófust í dag með niðurrifi Nasa-salarins sem deilur hafa staðið yfir um í mörg ár. Til stendur að byggja Nasa í upprunalegri mynd í samstarfi við Minjastofnun. Þar verður aftur tónlistar- og samskomusalur, sem næst upprunalegri útliti en þau í samræmi við nútímakröfur hvað viðkemur hljóðvist. Niðurrif Nasa-salarins markar upphafið á miklu framkvæmdum á fyrrnefndum reit sem vonir standa til að ljúki á næsta ári. Þar mun rísa Icelandair hótel undir merkjum Curio by Hilton. Auk þess verða veitingastaðir, íbúðir og safn á reitnum. Fréttafólk Stöðvar 2 var á vettvangi þegar niðurrifið hófst í dag. Þá fylgdust veitingamenn á Mandí með niðurrifinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Nánar verður fjallað um aðgerðirnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá klukkan 18:30.Mandímenn fylgdust spenntir með gangi mála í dag.Vísir/egillFrá Nasa að innan í dag þegar tekið var til hendinni.Vísir/EgillAð innan hjá Nasa í dag.Vísir/EgillÞað rölta ekki margir á milli Austurvallar og Ingólfstorgs á næstunni, í það minnsta ekki stystu leið.Vísir/Egill
Skipulag Tengdar fréttir Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00 Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Fyrrverandi embættismenn sameinast gegn hóteli á grafreit Prófessor emerítus, fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis og fyrrverandi þjóðminjavörður eru meðal þeirra sem gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega. 6. október 2017 06:00
Nýtt hótel, veitingastaðir og íbúðir rísa á einu ári við Austurvöll Lítil prýði hefur verið af gömlu höfuðstöðvum Landsímans við Austurvöll á undanförnum árum. En nú eru horfur á að framkvæmdir fari að hefjast á reitnum á næstu vikum þrátt fyrir kæru sóknarnefndar Dómkirkjunnar á deiliskipulagi borgarinnar á svæðinu til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála. 13. febrúar 2018 19:58
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent