„Nú er nóg komið“ Ritstjórn skrifar 25. mars 2018 10:44 Glamour/Getty Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt .. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour
Hundruðir þúsunda flykktust út á götur víðs vegar í Bandaríkjunum í gær til að taka þátt í March for Our Lives til að berjast fyrir hertri löggjöf byssueiganda en gangan var skipulögð af ungmennum eftir skotárásina í Parkland í Florída þar sem 17 manns létu lífið. Það voru skipulagðar um 800 göngur víðs vegar um Bandaríkin og ótrúlegur innblástur að skoða myndirnar af öflugum ungmennum sem eru komin til að láta í sér heyra. Ef einhverntíman er ástæða til að nota setninguna: Framtíðin er björt ..
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Lily-Rose Depp er með puttana á púlsinum Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour