Fyrsti sigurvegari Eurovision látinn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. mars 2018 19:47 Assia tók alls þrisvar þátt í Eurovision fyrir hönd Sviss. Vísir/EPA Lys Assia, sem vann fyrstu Eurovision keppnina árið 1956 er látin, 94 ára að aldri. Assia söng lagið Refrain í fyrstu keppninni fyrir hönd Sviss. Þá var keppnin mað allt öðru sniði en nú. Einungis sjö lönd tóku þátt og hvert land átti tvo fulltrúa. Assia tók einnig þátt í þýsku undankeppninni sama ár og þá var hún einnig fulltrúi Sviss árið 1957 og 1958. Lys Assia, the first winner of #Eurovision who passed away today, took part in the Contest three times. Here we remember her performances: https://t.co/8HGA74Srse @LysAssia pic.twitter.com/PN7JP7sF9G— Eurovision (@Eurovision) March 24, 2018 Árið 2012 freistaði Assia þess að taka þátt í fjórða sinn með laginu C‘était ma vie en hafnaði í áttunda sæti í undankeppninni í Sviss. Henni var þó boðið að vera viðstödd keppnina það ár í Baku í Azerbaijan sem heiðursgestur. Assia lést fyrr í dag á sjúkrahúsi í nágrenni Zurich. Hún fagnaði 94 ára afmæli sínu þann 4. mars síðastliðinn. Andlát Eurovision Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Lys Assia, sem vann fyrstu Eurovision keppnina árið 1956 er látin, 94 ára að aldri. Assia söng lagið Refrain í fyrstu keppninni fyrir hönd Sviss. Þá var keppnin mað allt öðru sniði en nú. Einungis sjö lönd tóku þátt og hvert land átti tvo fulltrúa. Assia tók einnig þátt í þýsku undankeppninni sama ár og þá var hún einnig fulltrúi Sviss árið 1957 og 1958. Lys Assia, the first winner of #Eurovision who passed away today, took part in the Contest three times. Here we remember her performances: https://t.co/8HGA74Srse @LysAssia pic.twitter.com/PN7JP7sF9G— Eurovision (@Eurovision) March 24, 2018 Árið 2012 freistaði Assia þess að taka þátt í fjórða sinn með laginu C‘était ma vie en hafnaði í áttunda sæti í undankeppninni í Sviss. Henni var þó boðið að vera viðstödd keppnina það ár í Baku í Azerbaijan sem heiðursgestur. Assia lést fyrr í dag á sjúkrahúsi í nágrenni Zurich. Hún fagnaði 94 ára afmæli sínu þann 4. mars síðastliðinn.
Andlát Eurovision Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira