Rousey: Ég horfði á WWE til að minnka stressið Dagur Lárusson skrifar 24. mars 2018 16:30 Ronda Rousey. vísir/getty Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“ Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Ronda Rousey segist vera hæstánægð með ákvörðun sína að skipta frá MMA yfir í leiklistarglímuna í WWE. Ronda skrifaði undir samning hjá WWE fyrir stuttu og verður þar í fullu starfi næstu árin. Hún segist alltaf hafa fylgst með leiklistarglímunni. „Ég var mikill aðdáandi leiklistarglímu þegar ég var yngri og ég man alltaf hvernig mér leið þegar ég horfði á þetta.“ „Ég var bara lítil saklaus stelpa sem þorði varla að tala en ég átti samt sem áður eftirlíkingardúkku af Hulk Hogan heima hjá mér sem ég barðist við öllum stundum.“ „Mig langaði til þess að verða stærsti og harðasti maðurinn í öllum heiminum og mig langaði til þess að verða alveg eins og Hulk Hogan.“ Ronda sagði að einnig þegar hún barðist í MMA og var á toppi feril síns þar, þá endaði hún yfirleitt alla daga á því að horfa á leiklistarglímuna. „Við vorum á æfingum allan daginn í ræktinni og þegar við komum heim þá vildi ég bara ekki tala um æfingarnar eða neitt þannig, við vildum bara slökkva á hausnum og horfa á glímuna. Smátt og smátt varð leiklistarglíman eitthvað sem ég gat horft á til þess að minnka stressið.“
Íþróttir Tengdar fréttir Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon. 26. febrúar 2018 12:00