Ívar: Punglausir dómarar Þór Símon Hafþórsson skrifar 23. mars 2018 22:23 Ívar rúmlega ósáttur með dómarana í kvöld. vísir/bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík. „Við vorum með leikinn í okkar höndum í þriðja og fjórða leikhluta. Við byrjum svo að taka vitlausar ákvarðanir og léleg þriggja stiga skot. Við hefðum mátt vera búnir að gera útum leikinn miklu fyrr,“ sagði ósáttur Ívar Ásgrímsson. Umdeilt atvik átt sér stað á lokasekúndum leiksins er brotið var á Kára Jónssyni, hetju síðasta leiks, en hann vildi fá þrjú tækifæri af vítalínunni en fékk þess í stað bara tvö skot og þá þegar tvær sekúndur voru eftir og munurinn þrjú stig. Ívar var ósáttur með þetta sem og frammistöðu dómaranna. „Ég sá bara pungleysi dómara. Þeir þorðu ekki að taka neitt á Keflvíkingum allan leikinn. En sama má kannski segja um okkur. Við vorum ekki nógu harðir á móti,“ sagði Ívar og taldi að hans menn yrðu að líta í eigin barm frekar en að kenna dómurum um tapið. Hann segir Hauka staðráðna að klára einvígið á mánudagskvöldið er Haukar heimsækja Keflavík. „Höfum unnið þrjá leiki í vetur og ætlum að vinna þann fjórða á mánudaginn. Við þurfum að undirbúa okkur vel í það. Vorum ekki nógu grimmir í kvöld og þurfum að vinna í því.“ Dominos-deild karla Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, var hundfúll út í dómarana eftir leik Hauka og Keflavíkur í kvöld sem Haukarnir töpuðu. Tapið þýðir að staðan er 2-1 í einvíginu fyrir Haukum og nú þurfa liðin að mætast aftur í Keflavík. „Við vorum með leikinn í okkar höndum í þriðja og fjórða leikhluta. Við byrjum svo að taka vitlausar ákvarðanir og léleg þriggja stiga skot. Við hefðum mátt vera búnir að gera útum leikinn miklu fyrr,“ sagði ósáttur Ívar Ásgrímsson. Umdeilt atvik átt sér stað á lokasekúndum leiksins er brotið var á Kára Jónssyni, hetju síðasta leiks, en hann vildi fá þrjú tækifæri af vítalínunni en fékk þess í stað bara tvö skot og þá þegar tvær sekúndur voru eftir og munurinn þrjú stig. Ívar var ósáttur með þetta sem og frammistöðu dómaranna. „Ég sá bara pungleysi dómara. Þeir þorðu ekki að taka neitt á Keflvíkingum allan leikinn. En sama má kannski segja um okkur. Við vorum ekki nógu harðir á móti,“ sagði Ívar og taldi að hans menn yrðu að líta í eigin barm frekar en að kenna dómurum um tapið. Hann segir Hauka staðráðna að klára einvígið á mánudagskvöldið er Haukar heimsækja Keflavík. „Höfum unnið þrjá leiki í vetur og ætlum að vinna þann fjórða á mánudaginn. Við þurfum að undirbúa okkur vel í það. Vorum ekki nógu grimmir í kvöld og þurfum að vinna í því.“
Dominos-deild karla Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira