Skildi óvænt eftir sig bók Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 11:00 Glamour/Getty Hinn eini sanni götutískuljósmyndari, Bill Cunningham, skildi óvænt eftir sig ævisögu eftir að hann lést árið 2016. Það voru ættingjar hans sem fundu bókina en bókin er væntanleg í verslanir í september. Titillinn er Fashion Climbing sem vísar í hans eigin vegferð í heimi tískunnar frá því að hann var lítill strákur með brjálaðar hugmyndir sem enginn skildi í Brooklyn. Smá kvót úr bókinni „Þarna var ég fögurra ára, í fínasta kjól systur minnar. Kvenfatnaður gerði alltaf meira fyrir ímyndunaraflið mitt. Þennan sumardag 1933, þar sem ég var með bakið upp við eldhúsvegginn, augun mín stútfull af tárum sem runnu niður á bleika pilsið, barði mamma mig sundur og saman og hótaði hverju beini í líkama mínum ef ég mundi nokkurn tímann klæðast stelpufötum aftur.“Cunningham er einn fyrsti götutískuljósmyndari í heimi þar sem hann kortlagði smekklega gesti tískuviknana fyrir New York Times í fjölda ára. Einkennisbúningur hans sjálfs voru brúnar buxur, hvítur rúllukragi og blár jakki. Þessi bók er kominn á óskalistann! Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour
Hinn eini sanni götutískuljósmyndari, Bill Cunningham, skildi óvænt eftir sig ævisögu eftir að hann lést árið 2016. Það voru ættingjar hans sem fundu bókina en bókin er væntanleg í verslanir í september. Titillinn er Fashion Climbing sem vísar í hans eigin vegferð í heimi tískunnar frá því að hann var lítill strákur með brjálaðar hugmyndir sem enginn skildi í Brooklyn. Smá kvót úr bókinni „Þarna var ég fögurra ára, í fínasta kjól systur minnar. Kvenfatnaður gerði alltaf meira fyrir ímyndunaraflið mitt. Þennan sumardag 1933, þar sem ég var með bakið upp við eldhúsvegginn, augun mín stútfull af tárum sem runnu niður á bleika pilsið, barði mamma mig sundur og saman og hótaði hverju beini í líkama mínum ef ég mundi nokkurn tímann klæðast stelpufötum aftur.“Cunningham er einn fyrsti götutískuljósmyndari í heimi þar sem hann kortlagði smekklega gesti tískuviknana fyrir New York Times í fjölda ára. Einkennisbúningur hans sjálfs voru brúnar buxur, hvítur rúllukragi og blár jakki. Þessi bók er kominn á óskalistann!
Mest lesið Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour