Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour