Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Klassík sem endist Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Klassík sem endist Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour