Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt Magnús Einþór Áskelsson skrifar 20. mars 2018 22:17 Kári er orðinn einn albesti leikmaður landsins og þessi karfa í kvöld var ekkert að skemma fyrir. vísir/anton Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. Kári tók undir með blaðamanni sem lýsti sigurkörfunni sem lygilegri, honum leið strax vel með skotið þegar hann fór í loftið og elti boltann ofaní hringinn. Eina sem hann hafði áhyggjur af var hvort tíminn hefði verið liðinn þegar hann sleppti boltanum en eftir endursýningar var enginn vafi að karfan var góð og gild. „Þetta var það. Besta orðið yfir þetta er lygilegt en við sjáum að þeir taka lopp og Breki les alley oop sendinguna mjög vel og stígur manninn út og nær sendingunni og Paul svo bjargar honum, kannski á mörkunum að vera villa,” sagði Kári í leikslok. „Ég var heppinn að við náðum honum. Ég tók eitt dripl og lét hann fljúga og leið og ég sá hann í loftinu fannst mér hann líta vel út og á góðri leið þannig að ég reyndi að elta hann ofaní ef ég get sagt það.” „Eina sem maður hugsaði að það gæti verið tæpt út af tímanum hvort að maður hefði náð þessu upp en eftir endursýningar er þetta algjör snilld,“ sagði hann. Um leikinn sagði Kári að þeir hefðu sýnti karakter að ná að koma til baka eftir þrjá slaka leikhluta en Keflavík leiddi með fjórtán stigum fyrir síðasta leikhlutann. Kári sagði að þeir hefðu verið heppnir að munurinn skildi ekki hafa verið meiri. „Við þurfum alveg að bæta okkar leik alveg helling við vorum alls ekki nógu góðir í þrjá leikhluta í dag. Keflavík voru alveg mun betri en við og við vorum heppnir að við vorum ekki undir með meiri mun.” „Við sýndum samt alveg svakalegann karkater að geta komið til baka og stolið þessu. Við þrufum að ná einbeitingu strax á morgunn og undirbúa okkur betur fyrir næsta leik því við þurfum að gera betur ef við ætlum að vinna,“ sagði hann. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. Kári tók undir með blaðamanni sem lýsti sigurkörfunni sem lygilegri, honum leið strax vel með skotið þegar hann fór í loftið og elti boltann ofaní hringinn. Eina sem hann hafði áhyggjur af var hvort tíminn hefði verið liðinn þegar hann sleppti boltanum en eftir endursýningar var enginn vafi að karfan var góð og gild. „Þetta var það. Besta orðið yfir þetta er lygilegt en við sjáum að þeir taka lopp og Breki les alley oop sendinguna mjög vel og stígur manninn út og nær sendingunni og Paul svo bjargar honum, kannski á mörkunum að vera villa,” sagði Kári í leikslok. „Ég var heppinn að við náðum honum. Ég tók eitt dripl og lét hann fljúga og leið og ég sá hann í loftinu fannst mér hann líta vel út og á góðri leið þannig að ég reyndi að elta hann ofaní ef ég get sagt það.” „Eina sem maður hugsaði að það gæti verið tæpt út af tímanum hvort að maður hefði náð þessu upp en eftir endursýningar er þetta algjör snilld,“ sagði hann. Um leikinn sagði Kári að þeir hefðu sýnti karakter að ná að koma til baka eftir þrjá slaka leikhluta en Keflavík leiddi með fjórtán stigum fyrir síðasta leikhlutann. Kári sagði að þeir hefðu verið heppnir að munurinn skildi ekki hafa verið meiri. „Við þurfum alveg að bæta okkar leik alveg helling við vorum alls ekki nógu góðir í þrjá leikhluta í dag. Keflavík voru alveg mun betri en við og við vorum heppnir að við vorum ekki undir með meiri mun.” „Við sýndum samt alveg svakalegann karkater að geta komið til baka og stolið þessu. Við þrufum að ná einbeitingu strax á morgunn og undirbúa okkur betur fyrir næsta leik því við þurfum að gera betur ef við ætlum að vinna,“ sagði hann.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala" Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20. mars 2018 21:52
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Leik lokið: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00