Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 21:52 Haukarnir misstu sig þegar ljóst var að boltinn hafi farið ofan í. vísir/skjáskot Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00