Tugir indverskra verkamanna myrtir af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:00 Fjölskylda eins manns í hópnum bregst við fregnunum. Vísir/AFP Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið. Mið-Austurlönd Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira