Tugir indverskra verkamanna myrtir af ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 13:00 Fjölskylda eins manns í hópnum bregst við fregnunum. Vísir/AFP Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið. Mið-Austurlönd Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Yfirvöld í Indlandi hafa staðfest að 39 farandverkamenn sem handsamaðir voru af vígamönnum Íslamska ríkisins í Írak hafi verið myrtur. Mennirnir voru handsamaðir í skyndisókn ISIS árið 2014 og hafa Indverjar ávalt haldið í vonina um að þeir væru á lífi. Nú segir Sushma Swaraj, utanríkisráðherra Indlands, að lík mannanna hafi fundist í fjöldagröf nærri Mosul og hafa DNA-próf staðfest hverjir mennirnir eru. Indverjar höfðu lagt mikið kapp í að fá mennina heim og eftir að Írakar tóku Mosul aftur hefur umfangsmikil leit átt sér stað. Síðast í fyrra sagði Swaraj að yfirvöld hefðu enga ástæðu til að telja að mennirnir væru dánir.Najihal Abdul-Amir al-Shimari, yfirmaður nýrrar stofnunar Írak sem ætlað er að bera kennsl á fólk sem ISIS-liðar myrtu, ræddi við fjölmiðla og sagði að um hræðilegan glæp væri að ræða. Írakar hafa fundið fjölmargar fjöldagrafir sem ISIS-liðar skyldu eftir sig en hafa einungis skoðað fáar þeirra. Mikið fjármagn vantar til að ganga almennilega í verkið og bera kennsl á fólkið.Sjá einig: Allt að 15 þúsund lík liggja í ómerktum fjöldagröfumÁ þeim tíma sem ISIS náði tökum á Mosul og stórum hluta Írak voru um tíu þúsund farandverkamenn frá Indlandi í Írak. Heimamenn bentu hermönnum á fjöldagröf mannanna 39. 40 menn voru handsamaðir og aðeins einn þeirra slapp. Hann hefur lengi haldið því fram að allir hinir væru látnir og að þeir hefðu verið skotnir fyrir framan hann. Sjálfur fékk hann skot í lærið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira