Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour