Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour