Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 12:00 Sir Andy Murray. Vísir/Getty Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi. Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira
Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. Tennisleikarinn Sir Andy Murray fékk þá óvænta heimsókn frá Michael McIntyre sem var að taka upp efni fyrir söfnunarátakið Sport Relief 2018. Stóra málið er að Andy Murray var steinsofandi í lokuðu svefnherbergi sínu þegar McIntyre læddist inn til hans og vakti hann með látum. Það má sjá þetta hér fyrir neðan.How would you react if you woke up at 1am and found @McInTweet and @PeppaPigUK in your bedroom? Poor @Andy_Murray found out for @SportRelief! Don't miss #SportRelief on @BBCOne this Friday 23 March at 7pm. There are plenty more surprises! pic.twitter.com/BzADQk6VxZ — BBC Sport (@BBCSport) March 18, 2018 Andy Murray tók þessu nokkuð vel. „Þegar ég lagðist á koddann þá var Michael McIntyre örugglega síðasti maðurinn sem ég bjóst við að sjá við rúmfótinn þegar ég vaknaði,“ sagði Andy Murray við Radio Times. „Um leið og ég náði að jafna mig á sjokkinu og vaknaði almennilega þá var þetta bara skemmtilegt. Það er frábært ef okkur tekst með þessu að safna pening fyrir verðugt málefni,“ sagði Murray. Andy Murray hefur unnið þrjá risatitla á ferlinum þar af Wimbledon-mótið tvisvar sinnum. Murray varð líka Ólympíumeistari í tennis á síðustu tveimur leikum í London og Ríó. Andy Murray hefur verið frá vegna meiðsla síðasta rúma árið en hann endaði árið 2016 sem sá besti í heimi.
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Sjá meira