Friðarviðræðum í Austur-Ghouta miðar vel áfram Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. mars 2018 09:15 Douma er í rúst eftir linnulausar loftárásir Assad-liða. Nordicphotos/AFP Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. Þetta kom fram í tilkynningu frá uppreisnarmönnum í gær en Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um viðræðurnar. Mikið mannfall almennra borgara hefur verið í orrustunni um Austur-Ghouta undanfarnar vikur. Talið er að rúmlega 1.600 almennir borgarar hafi fallið. Eftirlitssamtökin Syrian Observatory for Human Rights hafa greint frá því að 144.000 til viðbótar hafi misst heimili sín. Sókn stjórnarliða hefur verið þung og hefur stjórnarherinn endurheimt stærstan hluta svæðisins. Síðasta vígi uppreisnarmanna er bærinn Douma og er hann undir stjórn uppreisnarfylkingarinnar Jaish al-Islam. Jafnt almennir borgarar sem uppreisnarmenn hafa undanfarið flúið aðra bæi Austur-Ghouta. Hafa uppreisnarmenn fengið að fara til Idlib óáreittir. Jaish al-Islam hefur hins vegar hafnað slíkum samkomulögum. Hefur fylkingin sagt að slíkt sé gert til þess að tryggja að almennir borgarar, andvígir Assad, hypji sig frá Austur-Ghouta. Rússneski miðillinn Interfax greindi frá því í gær að samkomulag hefði náðst um rýmingu Douma. Hafði miðillinn það eftir herforingjanum Sergei Rudskoj. Þessu neitaði Hamza Birqdar, talsmaður Jaish al-Islam, þó fljótlega eftir að fréttin birtist. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Friðarviðræðum á milli uppreisnarmanna og Rússa, helstu bandamanna stjórnarhers Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, í Austur-Ghouta miðar vel áfram. Þetta kom fram í tilkynningu frá uppreisnarmönnum í gær en Sameinuðu þjóðirnar hafa milligöngu um viðræðurnar. Mikið mannfall almennra borgara hefur verið í orrustunni um Austur-Ghouta undanfarnar vikur. Talið er að rúmlega 1.600 almennir borgarar hafi fallið. Eftirlitssamtökin Syrian Observatory for Human Rights hafa greint frá því að 144.000 til viðbótar hafi misst heimili sín. Sókn stjórnarliða hefur verið þung og hefur stjórnarherinn endurheimt stærstan hluta svæðisins. Síðasta vígi uppreisnarmanna er bærinn Douma og er hann undir stjórn uppreisnarfylkingarinnar Jaish al-Islam. Jafnt almennir borgarar sem uppreisnarmenn hafa undanfarið flúið aðra bæi Austur-Ghouta. Hafa uppreisnarmenn fengið að fara til Idlib óáreittir. Jaish al-Islam hefur hins vegar hafnað slíkum samkomulögum. Hefur fylkingin sagt að slíkt sé gert til þess að tryggja að almennir borgarar, andvígir Assad, hypji sig frá Austur-Ghouta. Rússneski miðillinn Interfax greindi frá því í gær að samkomulag hefði náðst um rýmingu Douma. Hafði miðillinn það eftir herforingjanum Sergei Rudskoj. Þessu neitaði Hamza Birqdar, talsmaður Jaish al-Islam, þó fljótlega eftir að fréttin birtist.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira