Klassík sem endist Ritstjórn skrifar 30. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Við erum alltaf að leitast eftir því að gera sem bestu kaup, einhverja flík sem endist okkur lengur en eitt ár. Leðurkápan er gott dæmi um þessa flík, en hana er hægt að nota næstu ár.Heitasta flíkin um þessar mundir er leðurkápan. Þetta er flík sem mun endast þér í mörg ár og verður hún bara flottari með árunum. Hvít prjónapeysa og gallabuxur í stíl er síðan gríðarlega skothelt, og er þá dress komið sem hentar fyrir margar árstíðir.Kate Moss hefur átt margar leðurkápur í gegnum tíðina, og endast þær allar jafn vel. Svartur og brúnn eru auðvitað klassískustu litirnir, en þó eru margar skemmtilegar til í öðrum litum.Stella McCartneyBalenciaga Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour
Við erum alltaf að leitast eftir því að gera sem bestu kaup, einhverja flík sem endist okkur lengur en eitt ár. Leðurkápan er gott dæmi um þessa flík, en hana er hægt að nota næstu ár.Heitasta flíkin um þessar mundir er leðurkápan. Þetta er flík sem mun endast þér í mörg ár og verður hún bara flottari með árunum. Hvít prjónapeysa og gallabuxur í stíl er síðan gríðarlega skothelt, og er þá dress komið sem hentar fyrir margar árstíðir.Kate Moss hefur átt margar leðurkápur í gegnum tíðina, og endast þær allar jafn vel. Svartur og brúnn eru auðvitað klassískustu litirnir, en þó eru margar skemmtilegar til í öðrum litum.Stella McCartneyBalenciaga
Mest lesið „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Stjörnurnar eiga sumarið Glamour