Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour