Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour