Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Ritstjórn skrifar 6. apríl 2018 09:20 Glamour/Getty Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour
Það ætlaði allt um koll að keyra í gær þegar Nicole Kidman deildi mynd af leikkonunni Meryl Streep á fyrsta degi þeirrar síðarnefndu á setti í Big Little Lies 2. Streep sést þar sitja í sófa ásamt Kidman og tveimur ungum sonum hennar í þáttunum. Þetta er fyrsta mynd af Streep á setti í annarri seríu af sjónvarpsþáttunum vinsælu en aðdáendur þáttana hoppuðu hæð sína þegar tilkynnt var að leikkonan mundi taka þátt í seríunni. Streep leikur tengdamóður Celeste, sem er karakter Kidman í þáttunum. Mikið lofar þetta góðu og gott betur en það. Við fáum samt ekki að sjá þættina á skjánum fyrr en árið 2019 en þangað til þá fylgjumst við spennt með myndum frá setti. First day on the set with Meryl and “my” darling boys! #BigLittleLies A post shared by Nicole Kidman (@nicolekidman) on Apr 5, 2018 at 11:00am PDT
Mest lesið Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Málum augun rauð Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour