Höldum bláa daginn hátíðlegan Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 20:00 Glamour/Getty Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér. Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Á morgun, föstudaginn 6. apríl verður Blái dagurinn haldinn, þar sem að þú ættir að taka þátt og klæðast bláu. Blár apríl er til að auka vitund og þekkingu fólks á einhverfu. Fáðu innblástur frá götutískunni, þar sem mjög margar útgáfur eru til. Allir ættu að eiga eitthvað blátt í sínum fataskáp, hvort sem það eru gallabuxur, hettupeysa eða dragt. Hér fyrir neðan kemur Glamour með nokkrar hugmyndir. Sjáðu meira um bláan apríl hér.
Mest lesið Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Systraþema hjá Balmain Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour