Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour