Mögulega þúsundir svarthola í miðju Vetrarbrautarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2018 23:55 Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni. Vísir/getty Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature. Vísindi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Stjarnfræðingar hafa greint tólf svarthol í miðju Vetrarbrautarinnar og telja mögulegt að svartholin séu allt að tíu þúsund. Það þykir til marks um gildi kenningar um að þúsundir svarthola umkringi stærðarinnar svarthol sem finna má í miðju hverrar stjörnuþoku. Svartholið í miðju Vetrarbrautarinnar heitir Sagittarius A og umræddir vísindamenn segja þennan tug svarthola sem þeir hafi séð einungis vera toppinn á ísjakanum. Mjög erfitt sé að greina svarthol og þurftu þeir að beita frumlegum leiðum til þess að finna þessi tólf, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Áður höfðu stjarnfræðingar einungis fundið fimm svarhol í Vetrarbrautinni en þau voru langt frá Sagittarius A. Leiðin sem umræddir vísindamenn beittu gekk út á að finna svarthol sem höfðu dregið stjörnur að sér. Slík svarthol senda frá sér sérstaka geislun. Þeir greindu þá geislun með Chandra sjónauka Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna.„Mér finnst svarthol mjög töff,“ sagði Chuck Hailey, einn af stærðfræðingunum sem komu að rannsókninni við NPR. „Að finna svo mörg svarthol er frábært því það gefur okkur fleiri til að rannsaka. Þetta eru mjög framandi fyrirbæri. Því fleiri sem við vitum af því meira getum við skemmt okkur við að rannsaka þau.“ Hailey segir að uppgötvunin muni gera vísindamönnum auðveldara að spá fyrir um myndun þyngdarkrafta sem Albert Einstein spáði fyrir um fyrir um hundrað árum síðan. Vísindamenn hafa þó einungis nýlega geta greint þá krafta.Frekari upplýsingar má finna í grein vísindamannanna á vef Nature.
Vísindi Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira