Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Kynning skrifar 3. apríl 2018 20:00 Það er ekki bara fermingarstúlkan sem vill vera fín yfir daginn heldur mömmu, ömmu, systur og frænku líka. Hér er því hugmynd af greiðslu sem allir ættu að geta framkvæmt á stuttum tíma með vörum frá Wella, Sebastian og BabyLiss. Einföld en falleg hárgreiðsla sem hentar vel fyrir komandi veisluhöld. 1. EIMI SuperSet – Þurrt, stíft hárlakk sem gefur gott hald spreyjað yfir allt hárið. 2. Hárið blásið með BabyLiss Pro Digital blásara. 3. Hárið krullað með BabyLiss easy curl krullujárni, hárinu skipt í nokkra hluta til að gleyma ekki neinum lokkum. 4. EIMI Dynamic Fix – Blautt hárlakk með meðalstífu haldi spreyjað yfir krullurnar. 5. Hrist er upp í og greitt í gegnum krullurnar til að ná fram náttúrulegra útliti. 6. EIMI Dynamic Fix aftur spreyjað yfir krullurnar til að þær haldist lengur. 7. Tagl er svo sett í hárið og því snúið inná við. 8. Taglið og hárið allt er svo ýft til að lyfta greiðslunni. 9. EIMI SuperSet spreyjað aftur yfir hárið til að greiðslan haldi sér 10. Einnig voru vörunar SEBASTIAN Sublimate og Sebastian Volups Spray notaðar. SEBASTIAN Sublimate er er mjúkt krem sem hemur úfið hár og gefur gljáa, án þess að hárið fitni. Tilvalið í lok greiðslu. SEBASTIAN Volupt spray er mjög gott blástursgel sem gefur hámarks rótarfyllingu og hald. Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour
Það er ekki bara fermingarstúlkan sem vill vera fín yfir daginn heldur mömmu, ömmu, systur og frænku líka. Hér er því hugmynd af greiðslu sem allir ættu að geta framkvæmt á stuttum tíma með vörum frá Wella, Sebastian og BabyLiss. Einföld en falleg hárgreiðsla sem hentar vel fyrir komandi veisluhöld. 1. EIMI SuperSet – Þurrt, stíft hárlakk sem gefur gott hald spreyjað yfir allt hárið. 2. Hárið blásið með BabyLiss Pro Digital blásara. 3. Hárið krullað með BabyLiss easy curl krullujárni, hárinu skipt í nokkra hluta til að gleyma ekki neinum lokkum. 4. EIMI Dynamic Fix – Blautt hárlakk með meðalstífu haldi spreyjað yfir krullurnar. 5. Hrist er upp í og greitt í gegnum krullurnar til að ná fram náttúrulegra útliti. 6. EIMI Dynamic Fix aftur spreyjað yfir krullurnar til að þær haldist lengur. 7. Tagl er svo sett í hárið og því snúið inná við. 8. Taglið og hárið allt er svo ýft til að lyfta greiðslunni. 9. EIMI SuperSet spreyjað aftur yfir hárið til að greiðslan haldi sér 10. Einnig voru vörunar SEBASTIAN Sublimate og Sebastian Volups Spray notaðar. SEBASTIAN Sublimate er er mjúkt krem sem hemur úfið hár og gefur gljáa, án þess að hárið fitni. Tilvalið í lok greiðslu. SEBASTIAN Volupt spray er mjög gott blástursgel sem gefur hámarks rótarfyllingu og hald.
Mest lesið Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour